sunnudagur, 30. mars 2008







Skráði niður uppáhaldsmatinn hjá K og B fyrir um ári síðan. og var loksins að gera síðu úr því núna :-) Verður gaman fyrir þau seinna að eiga

love Gauja

Keila






Búin að vera með þessar myndir lengi á bak við eyrað... fannst eitthvað svo erfitt að skrappa úr þeim. Skellti mér í þetta og er bara nokkuð sátt með útkomuna.

Hvítur bazzil pp, ég man ekkert hvaðan blá pp er, en hann er munstraður hinumegin og ég "fórnaði" honum í þetta.

Blingið er bæði gamalt bling frá SG síðan ég var áskrifandi þar eins úr söstrene gröne. Glærurnar frá Hönnu kj, og þetta er svört máling.

love Gauja

laugardagur, 29. mars 2008

Tréð hans pabba




Þetta er ein af þeim myndum sem eru í pínu uppáhaldi. Þetta er mynd sem var tekin seinasta sumar /haust af K og B við tréð sem Maggi fékk í útskriftargjöf frá skólanum þegar hann útskrifaðist 15 dögum áður en þau fæddust. Þá var "tréð" bara ca 1-2 cm.
Mamma og pabbi ættleiddu það og dagnar það vel uppí sveit. Gaman að eiga tré sem er jafn gamalt kiðlingunum tveimur
hvítur Bazzill pp í gruninn málaður með grænni mm málingu og inkað með brúnu
American craft pp.
Feltið er frá Fanci pants
glærurnar frá Hönnu kj skvísu
cb stafirnir eru úr Target... held bara eitthvað no name... nenni ekki að standa upp og ath frá hverjum þeir eru.
love Gauja

Horft aftur til ársins 2007



Þessi síða er fyrir BOM verkefnið mitt (Book of me) þarna er ég að telja upp það sem mér finnst merkilegast úr lífi okkar/mínu 2007.
*Byrjaði í Háskóla
*K og B hættu í leikskóla og byrjuðu í skóla
*Keirði ein til Akureyrar
*Rólegt sumar og gott veður
*Ölfusborgir í febrúar
*lauk 12 einingum í háskóla
*Minneapolis í nóvember
*Frankfurt í september
*Akureyri í október
pp er frá American Craft, Bazzil cb og sennileg MM brads
love Gauja

föstudagur, 28. mars 2008

Baðfjör



Mjög ánægð með þessa. Þetta er Bazzil pp, bæði hvíti og brúni, og munstraði er frá American Craft, krúttuðu felt hjörtun eru frá Fancy pants, glæran er frá Hambly, rub onið er frá MM (fékk frá Ólafíu í jólagjöf) medal hornin eru frá long time agó... fékk þau sennilega í RAKi

love Gauja

mánudagur, 24. mars 2008

Snjór - mini album






Ég byrjaði á þessu albumi fyrir nokkru síðan og er nýbúin að klára það. Þetta var upphaflega Rauðhettubók sem K & B áttu, en þessi saga var ekki ekta Rauðhettusaga þannig að ég ákvað að fórna bókinni.
Eftir mikið maus tóks mér að klæða þetta með pp. Þetta eru fullt af snjómyndum sem ég vissi í raun ekkert hvað ég átti að gera við, fín lausn fanst mér
PP er einhver pp sem ég fékk frá SG þegar ég var áskrifandi af því. Skrautið er héðan og þaðan, er sérstaklega ánægð með glærurnar sem ég notaði (t.d.snjókarlinn), en Hanna kj sendi mér myndirnar og ég prentaði þær út á glæru.
Þar sem ég get bara sett inn 5 myndir hér á bloggið verðið þið að kíkja á gallerýið mitt á SB til að sjá albúmið í heild sinni
love Gauja

sunnudagur, 23. mars 2008

Kubbaskrapp







Ég er ekkert smá ánægð með kubbana mína :-) Tók bensín í gær og sá þessa kubba á Selct... mundi eftr að hafa séð svona kubba skrappaða einhverstaðar á netinu.... fannst þetta alveg briljant.

Er búin að dunda við þetta í dag, páskadag :-)

Þeir sem ekki vita það þá er þetta BG pp Infuse

aðeins fleiri myndir eru í gallerýinu mínu á SB :-)

páskalove Gauja