laugardagur, 29. mars 2008

Tréð hans pabba




Þetta er ein af þeim myndum sem eru í pínu uppáhaldi. Þetta er mynd sem var tekin seinasta sumar /haust af K og B við tréð sem Maggi fékk í útskriftargjöf frá skólanum þegar hann útskrifaðist 15 dögum áður en þau fæddust. Þá var "tréð" bara ca 1-2 cm.
Mamma og pabbi ættleiddu það og dagnar það vel uppí sveit. Gaman að eiga tré sem er jafn gamalt kiðlingunum tveimur
hvítur Bazzill pp í gruninn málaður með grænni mm málingu og inkað með brúnu
American craft pp.
Feltið er frá Fanci pants
glærurnar frá Hönnu kj skvísu
cb stafirnir eru úr Target... held bara eitthvað no name... nenni ekki að standa upp og ath frá hverjum þeir eru.
love Gauja

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá flott síða og æðislegt að eiga svona tré
kveðja
Árný

Gugga sagði...

Æðisleg síða og frábært hvernig þú notaðir filtið!

Nafnlaus sagði...

Þessi er frábær!! Töff Lo.

Huldabeib

Nafnlaus sagði...

Bara geggjuð hjá þér

hannakj sagði...

rosalega flott!!!