þriðjudagur, 29. júlí 2008

*Mamma er brosið þitt ókeypis?*





Ég elska að skrappa littlar skondnar og skemmtilegar sögur. Þið ættuð að geta lesið söguna sem stendur í hringjunum, en hún er um þegar ég var um daginn í IKEA með krakkana og Brynjar var með stæla, hann var búin að taka málband og blýant (ókeypis) og spurði hvort hitt og þetta væri ókeypis, ég var orðin pirruð á honum en hann var samt eitthvað svo fyndin þannig að ég hló að honum, þá spurði hann "mamma er brosið þitt ókeypis" fannst það svo sætt hjá honum.


pp er prima, og orange pp er bazzil, chipbordið er... hmmm man ekki úr hvaða pakka ég tók það, þetta eru límmiðar sem ég keypti held ég í Skröppunni og svo handskrifaði ég

mánudagur, 28. júlí 2008

*Töff stelpa á hjóli"






Ég bara elska Pirat Princess línuna frá Rusty Pickle :-)
Langt síðan ég skrappaði myndir "afþvíbara" reyni alltaf að hafa einhverja skemmtilega sögu af krökkunum með á síðunum.... Þetta eru myndir af Katrínu á einu af hjólum pabba síns. Myndirnar eru svo sem lýsandi fyrir áhugamál pabbans á heimilinu hahahaha
Blómin eru flest úr Prima fötuni sem Maggi gaf mér í jólagjöf, ég málaði þrjú svört og komu þau bara flott út. Rikk rakk borðin lá hérna á borðinu þegar skrappbuddýarnir mínir fóru heim eitt kvöldið og ég tímdi bara ekki að henda honum... klipti hann bara í tvent og setti með blómunum... foam stjörnunar *klóríhaus* man ekki framleiðandan... American craft kanski
luv Gauja

föstudagur, 6. júní 2008

laugardagur, 31. maí 2008

fimmtudagur, 15. maí 2008

Þema skrappari 3/7




Þriðji dagurinn... og í dag átti að skrappa gamlárskvöld. skilirðin voru að nota tvær tegundir af pp, bling og glimmar
enjo
luv Gauja

Þema skrappari 2/7





jæja þá er annað verkefnið komið, þar átti að nota 50 bóm, textabox og mál.... og já og þetta átti að vera sumarmynd


luv Gauja

þriðjudagur, 13. maí 2008

Þema skrappari 1/7




jæja ég var outcutuð úr survivor, það dugar samt ekki að leggja árar í bát, bara snúa sér að næsta leik :-)


þessi leikur gengur út að að skrappa eina síðu á dag, og Begga kemur með um hvað á að skrappa, en þetta verða "erfiðar" síður. Fyrsta áskorunin var að gera afmælissíðu, K og B fara að eiga afmæli aftur og ég ekki búin að skrappa seinasta afmæli þannig að þetta var kærkomið


luv Gauja


laugardagur, 10. maí 2008

Survivor áskorun! outcut, outstamp and outscrap






Survivor keppni er í Scrapbook.is, very spennandi. Í fyrstu áskorun átti síðan að innihlada pp eldir en 6 mánaða, svo átti að gera kort í stíl og í það átti að sauma og mála.


ég skorði líka smá á mig og gerði glæra síðu. MJÖG erfitt var að taka mynd af henni þannig að þessar myndir verða að duga :-)


luv Gauja


sunnudagur, 20. apríl 2008

Superman




Brynjar á öskudaginn 2007 :-) þessi mynd er gerð á 20 mín og er ég bara nokkuð ánægð með það :-)
love Gauja

laugardagur, 5. apríl 2008

Risessan





Lant síðan þessi kom til landsins, myndirnar búnar að bíða pínu í búnkanum en nú er þetta allt saman komið á blað :-)

love Gauja

miðvikudagur, 2. apríl 2008

Skál



Við erum með sólber í garðinum og K og B finnst þau svo góð.... haustið 2007 fengu þau að tína eins og þau gátu og kreistum við svo berin í gegnum sigti og settum smá sykur saman við og wollla komin þessi fíni drykkur.

ég notaði: svartan bazzil, pp úr Pirat Princess línunni that I love, bazzil stafir, einhver borði og sylgja úr barnum hjá Skröppu :-)

love Gauja

sunnudagur, 30. mars 2008







Skráði niður uppáhaldsmatinn hjá K og B fyrir um ári síðan. og var loksins að gera síðu úr því núna :-) Verður gaman fyrir þau seinna að eiga

love Gauja

Keila






Búin að vera með þessar myndir lengi á bak við eyrað... fannst eitthvað svo erfitt að skrappa úr þeim. Skellti mér í þetta og er bara nokkuð sátt með útkomuna.

Hvítur bazzil pp, ég man ekkert hvaðan blá pp er, en hann er munstraður hinumegin og ég "fórnaði" honum í þetta.

Blingið er bæði gamalt bling frá SG síðan ég var áskrifandi þar eins úr söstrene gröne. Glærurnar frá Hönnu kj, og þetta er svört máling.

love Gauja

laugardagur, 29. mars 2008

Tréð hans pabba




Þetta er ein af þeim myndum sem eru í pínu uppáhaldi. Þetta er mynd sem var tekin seinasta sumar /haust af K og B við tréð sem Maggi fékk í útskriftargjöf frá skólanum þegar hann útskrifaðist 15 dögum áður en þau fæddust. Þá var "tréð" bara ca 1-2 cm.
Mamma og pabbi ættleiddu það og dagnar það vel uppí sveit. Gaman að eiga tré sem er jafn gamalt kiðlingunum tveimur
hvítur Bazzill pp í gruninn málaður með grænni mm málingu og inkað með brúnu
American craft pp.
Feltið er frá Fanci pants
glærurnar frá Hönnu kj skvísu
cb stafirnir eru úr Target... held bara eitthvað no name... nenni ekki að standa upp og ath frá hverjum þeir eru.
love Gauja

Horft aftur til ársins 2007



Þessi síða er fyrir BOM verkefnið mitt (Book of me) þarna er ég að telja upp það sem mér finnst merkilegast úr lífi okkar/mínu 2007.
*Byrjaði í Háskóla
*K og B hættu í leikskóla og byrjuðu í skóla
*Keirði ein til Akureyrar
*Rólegt sumar og gott veður
*Ölfusborgir í febrúar
*lauk 12 einingum í háskóla
*Minneapolis í nóvember
*Frankfurt í september
*Akureyri í október
pp er frá American Craft, Bazzil cb og sennileg MM brads
love Gauja