mánudagur, 28. júlí 2008

*Töff stelpa á hjóli"






Ég bara elska Pirat Princess línuna frá Rusty Pickle :-)
Langt síðan ég skrappaði myndir "afþvíbara" reyni alltaf að hafa einhverja skemmtilega sögu af krökkunum með á síðunum.... Þetta eru myndir af Katrínu á einu af hjólum pabba síns. Myndirnar eru svo sem lýsandi fyrir áhugamál pabbans á heimilinu hahahaha
Blómin eru flest úr Prima fötuni sem Maggi gaf mér í jólagjöf, ég málaði þrjú svört og komu þau bara flott út. Rikk rakk borðin lá hérna á borðinu þegar skrappbuddýarnir mínir fóru heim eitt kvöldið og ég tímdi bara ekki að henda honum... klipti hann bara í tvent og setti með blómunum... foam stjörnunar *klóríhaus* man ekki framleiðandan... American craft kanski
luv Gauja

2 ummæli:

hannakj sagði...

Geggjuð síða!!!

Bryndís sagði...

Ógó flott síða!