föstudagur, 3. júní 2011
Hér er ég
jæja, langar að lífga uppá þetta bogg aðeins aftur.
Ég á fullt af því sem ég hef verið að skrappa í tölvunni og ætla ég að setja það hingað inn smám saman :-)
einnig hef ég verið að gera margt annað og verður það líka sett inn á milli
Hérna er mynd af henni Katrínu minni þegar hún kom heim með stafinn sinn sem hún bakaði í skólanum
kveðja
Gauja
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli