Hello. Þá er ég búin að færa mig hingað af SG, þótt ég hafi nú ekki sagt alveg skilið við þá góðu síðu :-) Hérna ættla ég að setja inn stuffið sem ég geri. Þetta sem þið sjáið hér er hluti af afmælisgjöf. Skvísan er 1 árs sem fær þetta. Afmælið hennar var um seinustu helgi en við því miður komumst ekki, en fínt að vera búin með þetta, það pressar á okkur að drífa okkur til þeirra ;-)
Þetta er gullkornabók sem búin er til úr bréfpokaum, mér finnst þessi pokaalbúm alltaf svo mögnuð og fæ aldrei leið á þeim. Bókin er hugsuð þannig að hægt sé að skrifa einhverjar skondnar setningar sem barnið segir, inní vasana setti ég svo spjöld sem stendur á "minningar" og hugsa ég það frekar fyrir skemmtilega atburði.
Mér finnst þetta svo sniðug hugmynd að ég er að hugsa um að gera svona fyrir K & B, því ennþá munum við skondnar setningar sem þau hafa sagt en það verður ekki í mörg ár og því gott að punkta þær hjá sér.
kveðja Gauja
Þetta er gullkornabók sem búin er til úr bréfpokaum, mér finnst þessi pokaalbúm alltaf svo mögnuð og fæ aldrei leið á þeim. Bókin er hugsuð þannig að hægt sé að skrifa einhverjar skondnar setningar sem barnið segir, inní vasana setti ég svo spjöld sem stendur á "minningar" og hugsa ég það frekar fyrir skemmtilega atburði.
Mér finnst þetta svo sniðug hugmynd að ég er að hugsa um að gera svona fyrir K & B, því ennþá munum við skondnar setningar sem þau hafa sagt en það verður ekki í mörg ár og því gott að punkta þær hjá sér.
kveðja Gauja
5 ummæli:
Ég er stórhrifin af þessu hjá þér :)
vona að ég nái að sjá albúmið hennar "live"
til hamingju með bloggið
kv
Ása Lára
Glæsilegt hjá þér skvísa, alltaf jafn sniðug í þér
kv. Bryndís
Velkomin í skrappbloggheiminn! Mér finnst þetta ekkert smá geggjuð gjöf hja þér og flott! Æðipæði bara!¨:D
til lukku með bloggið!! svo gaman að sjá frá þér! geggjuð bók!!
Skrifa ummæli