fimmtudagur, 24. janúar 2008

Sveitin




Þetta skemmtilega box gerði ég handa mömmu þegar hún átti afmæli. Ég er mjög ánægð með það :-)
ég notaði grænan og brúnan bazzil, BG pp (Mellow línuna), mjög skemmtileg lína sem kom á óvart, fékk hana í jólagjöf frá Magga og K & B. borðin og medal skrautið er eitthvað eld gamalt.
Uppskriftina af boxinu fékk ég á þessari síðu http://glitteradventure.blogspot.com mjög skemmtileg síða.
Ég nennti ekki að skreyta boxið neitt að innan, veitti ekkert af plássinu fyrir myndirnar.
Mamma er hrifin af súkkulaðirúsínum þannig að lítill poki af þeim fékk að fljóta með :-)
kveðja Gauja

4 ummæli:

Hildur Ýr sagði...

rosalega flott hjá þér :)

Nafnlaus sagði...

Æðislegt box hjá þér. Stór sniðugt með rúsínurnar.

Nafnlaus sagði...

Vá ekkert smá flott! Ég sá aldrei afraksturinn ;)

Nafnlaus sagði...

Bara geggjað hjá þér