föstudagur, 28. mars 2008

Baðfjör



Mjög ánægð með þessa. Þetta er Bazzil pp, bæði hvíti og brúni, og munstraði er frá American Craft, krúttuðu felt hjörtun eru frá Fancy pants, glæran er frá Hambly, rub onið er frá MM (fékk frá Ólafíu í jólagjöf) medal hornin eru frá long time agó... fékk þau sennilega í RAKi

love Gauja

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara snilld hjá þér, þú ert náttla bara snillingur í skrappi.

Gugga sagði...

Alveg meiriháttar flott síða!

Hildur Ýr sagði...

þessi er geggjað flott... Litirnir eru æðislegir og uppröðunin á myndunum geggjuð!

hannakj sagði...

Geggjuð síða!! svo skemmtilegar myndir!!!