sunnudagur, 30. mars 2008

Keila






Búin að vera með þessar myndir lengi á bak við eyrað... fannst eitthvað svo erfitt að skrappa úr þeim. Skellti mér í þetta og er bara nokkuð sátt með útkomuna.

Hvítur bazzil pp, ég man ekkert hvaðan blá pp er, en hann er munstraður hinumegin og ég "fórnaði" honum í þetta.

Blingið er bæði gamalt bling frá SG síðan ég var áskrifandi þar eins úr söstrene gröne. Glærurnar frá Hönnu kj, og þetta er svört máling.

love Gauja

3 ummæli:

Sandra sagði...

Æðisleg :) Flott málningin og æðisleg uppröðun á myndunum.

Nafnlaus sagði...

Geggjaðar síður, þú ert greinilega í skrappstuði þessa dagana.

hannakj sagði...

vá geggjað flottar síður! snilld málningavinnan hjá þér!! myndir eru æði!!