Ég byrjaði á þessu albumi fyrir nokkru síðan og er nýbúin að klára það. Þetta var upphaflega Rauðhettubók sem K & B áttu, en þessi saga var ekki ekta Rauðhettusaga þannig að ég ákvað að fórna bókinni.
Eftir mikið maus tóks mér að klæða þetta með pp. Þetta eru fullt af snjómyndum sem ég vissi í raun ekkert hvað ég átti að gera við, fín lausn fanst mér
PP er einhver pp sem ég fékk frá SG þegar ég var áskrifandi af því. Skrautið er héðan og þaðan, er sérstaklega ánægð með glærurnar sem ég notaði (t.d.snjókarlinn), en Hanna kj sendi mér myndirnar og ég prentaði þær út á glæru.
Þar sem ég get bara sett inn 5 myndir hér á bloggið verðið þið að kíkja á gallerýið mitt á SB til að sjá albúmið í heild sinni
love Gauja
9 ummæli:
Frábært hugmynd hjá þér kona góð og líka allt hitt sem er á síðunni.
Klapp klapp.
váts þetta er bara snild hjá þér :) ekkert smá flott albúm, er farin á sg og skoða það betur :)
Þetta kemur svo flott út að engum hefði dottið í hug að þetta væri rauðhettusaga
kveðja
leyniaðdáandinn
Meiriháttar flott hjá þér,geggjuð hugmynd.:o)
kveðja alda
vá klikk hugm hjá þér
vá geggjuð albúm! Svo gaman að sjá þig að nota glærur :D
vá geggjað hjá þér og svo sniðug hugmynd að nota gamla bók sem albúm og svo eru kubbarnir þínir líka alveg rosalega skemmtilegir :-)
Æðislega flott hjá þér :)
Frábær hugmynd hjá þér:O)
Skrifa ummæli