Ég elska að skrappa littlar skondnar og skemmtilegar sögur. Þið ættuð að geta lesið söguna sem stendur í hringjunum, en hún er um þegar ég var um daginn í IKEA með krakkana og Brynjar var með stæla, hann var búin að taka málband og blýant (ókeypis) og spurði hvort hitt og þetta væri ókeypis, ég var orðin pirruð á honum en hann var samt eitthvað svo fyndin þannig að ég hló að honum, þá spurði hann "mamma er brosið þitt ókeypis" fannst það svo sætt hjá honum.
pp er prima, og orange pp er bazzil, chipbordið er... hmmm man ekki úr hvaða pakka ég tók það, þetta eru límmiðar sem ég keypti held ég í Skröppunni og svo handskrifaði ég
1 ummæli:
frábær síða og skemmtilegur titil á henni
Skrifa ummæli