sunnudagur, 27. janúar 2008

*þú ert stjarna*






Keypti þetta geggjaða mini album frá Maya Road hjá http://www.skrappa.is/ , æðisleg búð.
pp sem ég notaði er Crate Paer, zoom collection GOING. Ýmislegt skraut var notað. Þetta albúm er með myndum af Brynjari frá ýmsum tímabilum í lífi hans, notaði "afgangs" myndir. Hliðstætt albúm fyrir Katrínu er á skrappborðinu og er ca. hálfnað.
Mæli með að þið prufuð að gera svona... áskorun að hafa það svona gegnsætt :-)
ég gat ekki sett allar myndirnar af albúminu inn hérna þannig að þið getið séð það í heild sinni á spaceinu mínu á SB http://www.scrapbook.com/myplace/index.php?mod=galleries&u=103260

love Gauja

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geggjað flott hjá þér...þú ert náttla bara snilli svo ekki sé meira sagt.
kv. Bryndís

MagZ Mjuka sagði...

vá æðislegt hjá þér! flottur hausinn þinn líka! :D

Nafnlaus sagði...

*dæs* ég fyllist vanmáttarkennd gagnvart myndunum mínum (sem liggja óhreyfðar í tölvunni) þegar ég skoða þetta! Ekkert smá flott :)

Nafnlaus sagði...

Þetta geta bara snillingar!
:o)

kv
Ása Lára

Nafnlaus sagði...

Geggjað flott!!!

Nafnlaus sagði...

Æðislega flott hjá þér. Sniðugt að gera þetta svona.

Kv. Inger Rós

Nafnlaus sagði...

Geggjað hjá þér :Þ

hannakj sagði...

vá geggjuð albúm!!!